Fór frá stífluvatni og 3 km framhjá Hofsósi 1530 km eftir

Báðir dagarnir 4 og 5 júní voru frábærir hvað veður snertir. Skagafjörðurin er mjög fallegur og stundum finst mér ég vera eins og heima hjá mér þótt að ég hafi ekki komið þarna nem einu sinni áður og þá í mýflugumynd. Ég er farinn að taka eftir þvðí að hestar dragast að mér frekar en Fúsa. Líklegasta skýringin er endurskinsvestið mitt. Hitti Jóa Vilboga frá RB og Hilmar frá Nyherja. Þeir voru á Siglufirði. Ég er farinn að labba hliðarvegi þannig að hringurinn verður lengri heldur en ég gerði ráð fyrir í upphafi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman að koma á Krókinn, kenndi þarna í eitt ár í fjölbrautaskólanum (1991-92), og bjó í gamla prestbúðstaðnum á Kirkjutorgi 1.

Kveðja
Siggi Jóns RB

Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 6.6.2006 kl. 10:27

2 identicon

Sæll Jón, gaman að hitta á þig í Fljótunum.

Kveðja Hilmar, Jón og Þórir Nýherjar

Hilmar M Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.6.2006 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband