Þetta var frábær dagur og veðrið himneskt eins og best verður á kosið. Ég mætti hundi sem labbaði með mér 3 km og smalaði saman kindum. Hann hefur líklega haldið að ég væri smali að smala saman fénu. Ég er nú kominn í Skagafjörð. Tek hvíld á morgun og held áfram á sunnudaginn eins og frá var horfið
Færsluflokkar
Síður
Okt. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn í Fljótin Jón Eggert
Fljótin er nú einusinni mín sveit en gangi þér vel og reyndu að njóta náttúrufegurðar í Skagafirði
Ég var þarna á ferð á laugardaginn og var að reyna að hitta á þig enn það gekk ekki hitti þig bara síðar
Kveðja
Gylfi RB
Gylf Björgvinsson (IP-tala skráð) 5.6.2006 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.