Kláraði Lágheiði 1580 km eftir

Þetta var frábær dagur og veðrið himneskt eins og best verður á kosið. Ég mætti hundi sem labbaði með mér 3 km og smalaði saman kindum. Hann hefur líklega haldið að ég væri smali að smala saman fénu. Ég er nú kominn í Skagafjörð. Tek hvíld á morgun og held áfram á sunnudaginn eins og frá var horfið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkominn í Fljótin Jón Eggert
Fljótin er nú einusinni mín sveit en gangi þér vel og reyndu að njóta náttúrufegurðar í Skagafirði
Ég var þarna á ferð á laugardaginn og var að reyna að hitta á þig enn það gekk ekki hitti þig bara síðar

Kveðja
Gylfi RB

Gylf Björgvinsson (IP-tala skráð) 5.6.2006 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband