Færsluflokkur: Íþróttir
Enn einn éljadagurinn og hiti við 0 gráður. Íbúar Kópaskers hættu sér ekki útúr húsi til þess að ganga með mér. Ég skaust ásamt Fúsa bílstjóra í kaffi til þeirra á bensínstöðina eftir gönguna. Það var góður endir á annars erfiðum göngudegi. Á morgun enda ég nálægt Ásbyrgi og skipti um svefnstað og gisti á Húsavík aðra nótt.
Íþróttir | 19.5.2006 | 22:01 (breytt kl. 22:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 18.5.2006 | 19:17 (breytt kl. 19:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Íþróttir | 17.5.2006 | 20:50 (breytt kl. 20:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 16.5.2006 | 19:57 (breytt kl. 20:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ég var í fínu formi efir hvíldardaginn í gær og leifði mér að spretta úr spori fyrstu 10 km sem kom niður á síðustu 15. Maður lærir seint. Þetta var annars frekar tíðindarlítill dagur. Veðrið var 0-3 stiga hiti og stundum smá snjómugga. Á morgun fer ég frá Svalbarði og yfir Fjallgarð.
Íþróttir | 15.5.2006 | 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 14.5.2006 | 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 14.5.2006 | 14:05 (breytt kl. 14:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 13.5.2006 | 20:15 (breytt 14.5.2006 kl. 00:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 12.5.2006 | 20:02 (breytt 14.5.2006 kl. 00:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Veðrið í dag var snjókoma og rok. Kláraði 25.5 km. Ég gekk í gegnum Vopnarfjarðarkaupstað og endaði á miðri Sandvíkurheiði á milli Vopnafjarðar og Bakkafjarðar.Ég fór að heyra í kríum í fyrsta skiptið í ferðinni. Ekkert annað markvert gerðist í dag nema að ég bjó til nýjan málshátt
Þú borðar ekki afturábak (Það sem þú er búinn að borða ertu búinn að borða)
Annar málsháttur sem ég hef búið til handa golfurum
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt að slá (Skilst sjálfvirkt)
Á morgun fer ég framhjá Bakkafirði og 7 km í átt að Þórshöfn
Ég frétti að feiti maðurinn Steave á www. fatmanwalking.com er búnn að ljúka sinni göngu yfir þver Bandaríkin. Þetta er frábært afrek. Hann vó yfir 200 kg áður en hann fór frá heimili sínu í LA og gekk til New York. Hann var 13 mánuði að þessu enda eru þetta 3300 mílur eða um 6000 km leið yfir eyðimerkur og fjallgarða.
Íþróttir | 11.5.2006 | 19:45 (breytt kl. 19:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar