Færsluflokkur: Íþróttir
Ég fór síðasta ömmulabbið í dag. Fínt veður en svolítið stirður líkami. En samt ekkert til þess að hafa áhyggjur af. Fjölmiðlar komu og tóku viðtal við mig á leiðinni.
Íþróttir | 22.4.2006 | 19:53 (breytt kl. 19:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 21.4.2006 | 13:41 (breytt kl. 13:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 20.4.2006 | 22:13 (breytt kl. 22:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú fylgist ég spenntur með færð á Hellisheiði eystri. Hún er enn ófær bilum og bara 20 dagar þangað til að ég geng hana. Einn möguleyki er að ef hún er ófær þá keyrir aðstoðarmaður minn hina leiðina til Vopnafjarðar og tekur á móti mér þegar ég kem niður hinum megin búinn að ösla skafla á heiðinni í 5-7 klst. Ég læt ekki svona smáatriði eins og ófærð aftra mér frá því að komast þetta. Maður getur fylgst með færðinni á eftirfarandi heimasíðu
http://www3.vegag.is/faerd/island1.html
Ég reddaði blikkljósi til þess að setja á toppinn á fylgdarbílnum í gær. Þetta er allt að koma. Nú er Worldclassæfing á Laugum í eftirmiðdaginn og Ömmulabb á morgun
Íþróttir | 19.4.2006 | 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 17.4.2006 | 19:49 (breytt kl. 21:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 15.4.2006 | 07:42 (breytt kl. 07:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fer til Amsterdam á morgun. Spáin er rigning og 9 stiga hiti þannig að regngallinn verður tekinn með í för. Stefni á að labba stíft þar og skoða borgina vel í leiðinni.
Íþróttir | 12.4.2006 | 08:51 (breytt kl. 08:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 11.4.2006 | 10:10 (breytt kl. 10:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maraþonhlauparar tala oft um "múrinn". Múrinn er þreyta sem hellist yfir líkamann og hreynlega stöðvar hann. Þetta kemur yfirleytt á milli 27 og 29 km. Ég fæ þetta hvort sem ég er að labba eða hlaupa. Ég fann fyrir múrnum mjög vel í RM síðastliðið haust og finn fyrir honum þegar ég labba fullt ömmulabb. Múrinn er að hluta sálfræðilegur og að hluta líkamlegur. Líkaminn er búinn að brenna kolefnisbirðum líkamans og eina sem eftir er er að brenna fitu. Að brenna fitu er erfitt fyrir líkamann og flóknari prósess heldur en að brenna kolvetnum. Þess vegna hægist á vöðvum og hvert skref verður eins og það er þitt síðasta.
Mín kenning er sú að "múrinn" sé í raun þróunarfræðilegur. Þegar við vorum á sléttuni að ellta gasellur og vísunda og fleyri dýr sem hlaupa eftir sléttuni þá höfðu dýrin ekki þol nema ca 20 km á hlaupum. Maðurinn hefur þróast í þá átt að hlaupa 27 km sem er 7 km lengra heldur en bráðin og það er nóg. Það er alger óþarfi að þróa mann sem getur hlaupið 100 km þegar bráðin sem hann er að ellta getur bara hlaupið 20 km.
Íþróttir | 10.4.2006 | 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta fór ágætlega í mig þótt að ég kólnaði svolitið upp í lokin. Millitímar voru mjög góðir. Ég fór hvern 5 km á 1 klst þannig að ég var 5 klst að þessu þannig að heildarvegalengd helgarinnar var 50 km
Labba úti í Amsterdam um páskana
Íþróttir | 10.4.2006 | 07:28 (breytt kl. 07:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar