Heildarvegalengd göngunnar er 3446 km eða alls 82 maraþon
Ég skora á fyrirtæki til þess að heita á mig til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands
Íþróttir | 17.8.2006 | 20:52 (breytt kl. 20:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er búið að vera frábært veður síðustu dagana. Ég er orðinn mjög hraður í göngunni sérstaklega þegar kemur gott undirlag til að labba á.
Ég er búinn að ákveða tímann sem ég kem að Ráðhúsi Reykjarvíkur á Laugardaginn. Það er kl 1600. Allir eru velkomnir.
Íþróttir | 17.8.2006 | 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég mun ljúka göngu minni fyrir utan ráðhús Reykjavíkur á Laugardaginn kl 15 eða 16. Ég segi endanlegan tíma strax og ég veit hann. Eftirá verð ég með léttar veitingar á vínbarnum Kirkjustræti kl 1900 og er það opið fyrir alla velunnara strandvegagöngunnar.
Þeir sem ætla að labba með mér síðasta daginn er það velkomið en hættuminnst er að gera að síðustu 5 km sem er frá Kleppsvegi og að Ráðhúsinu. Ennfremur getið þið bara hringt í mig í síma 6961311 og ákveðið tíma og stað.
Íþróttir | 16.8.2006 | 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 16.8.2006 | 07:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirfarandi er gönguskipulagið næstu daga fram að lokum göngunnar á laugardag:
Dagurinn í dag Bændaskólinn Hvanneyri- Melar í Melasveit
Miðvikudagur Melar Melasveit-Hvalstöðin Hvalfirði
Fimmtudagur Hvalstöðin Hvalfirði-Tíðaskarð
Föstudagur-Tíðaskarð-Hringtorg fyrir neðan Mosfelsbæ
Laugardagur Hringtorg fyrir neðan Mosfellsbæ-Lækjargata
Íþróttir | 15.8.2006 | 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 14.8.2006 | 07:51 (breytt kl. 07:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 12.8.2006 | 21:17 (breytt kl. 21:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 10.8.2006 | 20:34 (breytt kl. 20:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjóðgarðsverðir löbbuðu með mér í dag fyrstu km. Ég byrjaði í frábæru veðri en fljótlega skall á þoka og mikíð rok. Ég gekk síðan útúr rokinu og í mjög gott veður sem varði helmingin af leiðinni. Við Fúsi komum við á Hellnum og fengum okkur kaffi og kökusneið. Fann fyrir mikilli orku þegar ég var kominn á móts við Hellnar. Kanski vegna jökulsins? Ég hef fundið þessa tilfinningu áður í ferðinni og það var undir Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í vor. Ég er ekki einn af þeim sem trúir á yfirnáttúruleg fyrirbæri og ég tel að þessi tilfinning sé sprottin af einhverjum aðstæðum sem skapast og virka svona á lðíkamann. Það væri gaman að geta skilgreint þessar aðstæður betur og búið þær síðan til þegar á þarf að halda.
Íþróttir | 2.8.2006 | 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kominn upp í 2020 km eftir daginn í dag. Ég fór 30 km í gegnum 3 þorp á Snæfellsnesi Ólafsvík, Rif og Hellissand. Fólk kom og labbaði með mér á þessum stöðum. frábært gönguveður. Ég endaði 9 km fyrir utan Gufuskála og það má segja að ég sé búinn að klára Breiðafjörð því að ég er kominn nær Faxaflóa en Breiðafirði.
Íþróttir | 1.8.2006 | 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar