Nú fer að styttast

Bíllinn góði bilaði um helgina þannig að Fúsi aðstoðarmaður og frú gátu ekki farið á honum til Akureyrar eins og þau ætluðu. Ég set bílinn í viðgerð á morgun. Ef ég get fengið hann í vikunni þá væri það frábært. Hins vegar ef ég get ekki fengið hann í vikunni þá munum við verða með bílinn hans fúsa þangað til að Einar Magnús kemur til akureyrar í lok mai. Svona getur komið fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband