Ég fékk mer´undratæki sem er bæði sími og tölva. Ætlunin var að nota þetta tæki til þess að blogga í sumar á labbinu. Þegar ég var búinn að stilla það í gærhveldi þá sá ég það mér til mikillar mæðu að ég kemst ekki inn í stjórnborðið til þess að skrifa. Ég er að vinna í því að laga það ef það er hægt. Fúsi aðstoðarmaður kemur í dag með konunni sinni til þess að skemta sér í Reykjavík og að ná í bílinn minn. Þau fara á honum á mánudag.
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnborðið krefst allgóðs Javascript-stuðnings af vafranum, sem notaður er. Spurning hvort það sé fyrir hendi í undratækinu þínu - mér finnst það ólíklegt. Við gerum ráð fyrir að bjóða fljótlega upp á einfaldað stjórnborð fyrir símavafra og önnur tæki sem ekki styðja javascript og/eða hafa litla skjábreidd.
Baldur Kristinsson, 28.4.2006 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.