Bíllinn kominn með merkingu

Nú er búið að merkja bílinn. Þetta er heljarinnar flott hjá memo.is sem gerði þetta fyrir mig í gær. Það er þegar búið að hringja í styrktarnúmerið 9075050 nokkrum sinnum og mæli ég með því að sem flestir geri það. Eina sem eftir er núna er að útvega boli og endurskinsvesti með auglýsingum. Það reddast á næstu dögum. Ég er að skoða núna síma með interneti og stýrikerfi sem ég get komist á internetið og bloggað á þessari síðu í sumar hvar sem ég verð. Ég datt inn á mjög gott tæki sem ég er alvarlega að skoða. Læt ykkur vita hvernig gengur og sendi vonandi blogg úr tækinu á næstunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband