Kominn heim

Búinn að hlaða batteriin í Amsterdam og kominn heim fullur fjöri. Fór í langan göngutúr um borgina í gær og skoðaði ég hana frá öðruvísi sjónarhorni heldur en ég er vanur hingað til. Ég drakk mikið af kaffi  Þannig að þetta var góður undirbúningur undir ferðina í sumar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband