Fyrsta bloggið á síðu morgunblaðsins

Þetta er fyrsta bloggið á nýrri síðu. Það er af mér að segja að ég fór ömmulabb síðustu helgi og Fúsi aðstoðarmaður hjálpaði mér í stoppunum. Amma var með góðan mat að vanda. Ég var ekki eins hraður eins og ég hef verið og engar bætingar voru hjá mér  í tíma. En það er ekki hægt að bæta sig endalaust. Ég stefni á því að labba ömmulabb báða dagana um næstu helgi eða alls 60 km.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband