Strandvegagöngubókin tilbúin

Ég og fúsi bílstjóri kláruðum bókina um strandvegagönguna í gær. Þetta er bók sem gefin er út á geisladiski sem er mjög skemmtilegt form. Það er umhverfisvænt og fer lítið fyrir því. Hún verður seld í pennanum og kemur í verslanir vonandi fyrir helgi. Einnig er möguleyki sem ég er að vellta fyrir mér og það er að opna bókaútgáfu sem gefur út bækur á geisladiskum. Þeir sem hafa áhuga á að fá gefið út efni eftir sig endilega hafiði samband við mig annað hvort hér á síðunni eða bara að hringja í mig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband