Skora á Fyrirtæki að heita á mig

Heildarvegalengd göngunnar er 3446 km eða alls 82 maraþon

Ég skora á fyrirtæki til þess að heita á mig til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Vildi bara láta vita að mér finnst þetta frábært hjá þér og vona svo sannarlega að mikið fé safnist til þessa góða málefnis. Þú ert hetja.

Birna M, 17.8.2006 kl. 23:00

2 identicon

ÁFRAM ÁFRM HETJA!!!
Þetta er þrekvikri hjá þér.
Hlakka til að sjá þig koma í mark á laugardaginn.
Kveðja Elín Mjöll

Elín Mjöll (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 00:39

3 identicon

Sæll Jón Eggert.
Fyrir hönd Landvéla ehf heiti ég á þig 4 kr. fyrir hvern genginn kílómeter.
Ég skora jafnframt á önnur fyrirtæki að gera hið sama fyrir gott málefni. Hver króna telur.
Til hamingju með árangurinn.
Halldór Klemenzson og starfsfólk Landvéla.

Halldór Klemenzson (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband