Kominn nokkrum km frá Laxá í Kjos

Það er búið að vera frábært veður síðustu dagana. Ég er orðinn mjög hraður í göngunni sérstaklega þegar kemur gott undirlag til að labba á.

Ég er búinn að ákveða tímann sem ég kem að Ráðhúsi Reykjarvíkur á Laugardaginn. Það er kl 1600. Allir eru velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband