Lokadagurinn

Ég mun ljúka göngu minni fyrir utan ráðhús Reykjavíkur á Laugardaginn kl 15 eða 16. Ég segi endanlegan tíma strax og ég veit hann. Eftirá verð ég með léttar veitingar á vínbarnum Kirkjustræti kl 1900 og er það opið fyrir alla velunnara strandvegagöngunnar.

 

Þeir sem ætla að labba með mér síðasta daginn er það velkomið en hættuminnst er að gera að síðustu 5 km sem er frá Kleppsvegi og að Ráðhúsinu. Ennfremur getið þið bara hringt í mig í síma 6961311 og ákveðið tíma og stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt hjá þér Jón Eggert. kveðja Fúsi (Vigfús Eyjólfsson)

Vigfús Eyjólfsson (IP-tala skráð) 16.8.2006 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband