Kominn 8 km frá endanum á Mýrum

Þetta er búið að vera róleg helgi á Mýrunum og aðgerðarlítil. Það voru nokkrir sem löggðu lykkju á leið sína og jafnvel komu frá höfuðborginni til þess að heilsa mér. Ég geng framhjá Borgarnesi á MILLI 13 OG 1400 í dag fyrir þá sem hafa áhuga á að labba með mér. 2276 km komnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband