Síðustu dagar eru búnir að vera viðburðarríkir og enginn tími til þess að blogga eða gera nánast neitt nema að labba. Mikið af fólki labbaði með mér frá Hellnum og að Mýrum. Þegar ég var kominn ca 14 km frá Vegamótum á Snæfellsnesi þá tók ég mér frí í 2 daga síðustu helgi og vörðum við Fúsi fríinu í hinum eina sanna kaupstað Reykjavík í fyrsta skiptið í 3 mánuði. Flest kaupstaðarmál voru afgreidd þá. Síðan var förinni heitið á suðurland og ég gekk þar 95 km sem ég skildi eftir í fyrra undir Eyjarfjöllum og Landeyjarnar voru gengnar. Í dag byrjaði ég að ganga þar sem frá var horfið 14 km frá vegamótum og endaði við afleggjarann að Mýrum. Tek frí á morgun og byrja endasprettinn til Reykjavíkur á Laugardaginn.
Flokkur: Íþróttir | 10.8.2006 | 20:34 (breytt kl. 20:34) | Facebook
Færsluflokkar
Síður
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.