Þjóðgarðsverðir löbbuðu með mér í dag fyrstu km. Ég byrjaði í frábæru veðri en fljótlega skall á þoka og mikíð rok. Ég gekk síðan útúr rokinu og í mjög gott veður sem varði helmingin af leiðinni. Við Fúsi komum við á Hellnum og fengum okkur kaffi og kökusneið. Fann fyrir mikilli orku þegar ég var kominn á móts við Hellnar. Kanski vegna jökulsins? Ég hef fundið þessa tilfinningu áður í ferðinni og það var undir Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í vor. Ég er ekki einn af þeim sem trúir á yfirnáttúruleg fyrirbæri og ég tel að þessi tilfinning sé sprottin af einhverjum aðstæðum sem skapast og virka svona á lðíkamann. Það væri gaman að geta skilgreint þessar aðstæður betur og búið þær síðan til þegar á þarf að halda.
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.