2000 km múrinn fallinn

Kominn upp í 2020 km eftir daginn í dag. Ég fór 30 km í gegnum 3 þorp á Snæfellsnesi Ólafsvík, Rif og Hellissand. Fólk kom og labbaði með mér á þessum stöðum. frábært gönguveður. Ég endaði 9 km fyrir utan Gufuskála og það má segja að ég sé búinn að klára Breiðafjörð því að ég er kominn nær Faxaflóa en Breiðafirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband