Kominn inn í Álftafjörð

FÍ gær tók ég 5 km og fórum við Fúsi síðan í kaupstaðarferð til Stykkisholms og lukum verkefnum sem við getum ekki gert um helgi. Frábært veður í dag. Endaði í Álftafirði á Snæfellsnesi eftir 30 km labb á góðum tíma eða 6 tímum og 28 min sem er minn besti tími til þessa. Er að gæla við það verkefni að bæta persónulegt met hjá mér á morgun og labba 40 km. Læt vita annað hvöld hvernig til tókst. Heildarvegalengd er komin í 1920 km.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband