Kominn á Snæfellsnes

Gekk 17 km eftir Skógarströnd og í gegnum Búðardal í dag. Veðrið var sæmilegt. Tempóið var mjög gott eða rétt rúmlega klst með 5 km í öllum 5 km á 30 km degi. Ánægður með það.  Fer framhjá gatnamótunum að Stykkishólmi á sunnudag og í gegnum Grundarfjörð á mánudag fyrir þá sem hafa áhuga á að labba með mér. Ég geng í gegnum 2000 km múrinn á næsta þriðjudag. Búinn með 1885 km í sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband