Kominn 3.5 km N við Búðardal

Þetta eru búnir að vera frábærir dagar undanfarið og veðrið hefur verið eins og best verður á Íslandi. Ég hef tekið venjulegan dagskammt eða 30 km og kláraði Skarðströnd og Fellströnd. Helgi Steingríms hjá RB kom og heilsaði mér á Fellströnd í gær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband