Laugardagurinn var hvíldardagur og notuðum við Fúsi tækifærið og fórum kaupstaðarferð til Stykkishólms sem er kaupstaður okkar núna þessa dagana og verður næsta hálfan mánuð eða svo. Í dag kláraði ég Gilsfjörð og endaði 5 km eftir Skarðströnd í frábæru veðri. Ég var á fáförnum slóðum þannig að ég hitti ekki mikið af fólki en hitti Ingibjörgu Hafstað aftur í Búðardal þegar ég var á heimleið að sleikja sólina. Allstaðar rekst maður á RB fólk. Gaman að því. Tók 30 km frá 1030 til 1800 með hvíldum sem gerði rétt rúma 6 tíma sem er persónulegt met. 40 km dagur ætti að vera á næsta leiti.
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvurslags speedý gonsales ferð er á þér maður!! Kíki á þig og þá ertu á Ísafirði og svo vúps allt í einu komin á mínar heimaslóðir. Dugnaður er þetta. Sendi kveðjur í sveitina og á ekki von á öðru en Dalamenn taki vel á móti þér :)
Sigríður Hjördís (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.