Síðustu dagar eru búnir að vera frábærir göngudagar og veðrið himneskt fyrir utan einn dag þar sem ég fékk monsoonrigningu þegar ég var að ganga klettsháls. Ég sef mikið núna og nota hvöldin til undirbúnings næsta dags vegna þess að ég er að lengja dagskamtinn upp í rúmlega 30 km á dag. Þess vegna hef ég ekki bloggað mikið undanfarna daga. Hitti Ingibjörgu frá RB á Hjallahálsi í gær. Alltaf gaman að hitta RB fólk á leiðinni. Mikið er um það að fólk sé að stoppa og spjalla við mig og nánast allir sem keyra framhjá heilsa mér þannig að gangan er vel kynnt. Ég labba inn í Gilsfjörð í dag og verð í lok dags búnn að labba 185 km í þessari viku 1740 km alls og kominn í Dalasýslu og búinn að klára vestfirði. Verð á svæði með stopult GSM og netsamband í næstu viku en ég reyni að blogga eins oft og ég get.
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.