Bætti persónulegt met í dag

Ég gekk frá rótum Kleyfaheiðar og að Flókalundi alls 35 km og bætti þar með persónulegt met um 5 km. Best átti ég 30 km. Millitíminn á 5 km var 55 á fyrstu og 1 klst á næstu 3X5. Kláraði 35 km fyrir 1800. Veðrið var gott skýjað og súld á köflum. góður dagur. Búinn að ganga 1590 km í sumar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband