Í gær var rigning og ég fór frá enda Dynjandisheiði og til Bíldudals. Í dag gekk ég í fylgd krakka úr vinnuskóla Bíldudals fyrsta spölinn og gáfu þau mér nesti fyrir ferðina. Síðan gengu á móti mér krakkar frá Tálknafirði þegar ég fór þar framhjá. Eg gekk 2 heiðar í dag. Hálfdán sem er 500 m há og miklidalur sem er 396 m há. Þannig að þetta var stífur dagur og með þeim stífari í sumar. Síðan fór ég í pottinn á Tálknafirði á eftir og sá fréttina um strandvegagönguna á NFS sem heppnaðist mjög vel.
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.