Síðustu 3 dagar eru búnir að vera á þessa leið:
Laugardagurinn. Hvíld á Ísafirði. Fór í sundlaugina á Suðureyri við Súgandafjörð og lá þar í rúma 4 tíma í góðum félagsskap. Ágætis dagur.
Sunnudagur.´Fór niður Hrafnseyrarheiði og endaði við rætur Dynjandisheiðar í frábæru veðri. Bætti persónulegt met í 5 km göngu þegar ég gekk 5 km á 50 min og 14 sek. ánægður með það. fór 30 km þennan dag.
Mánudagur. Fór upp Dynjandisheiði og langleiðina niður hinumegin. Þetta er heiði sem leynir á sér. Sjálf brekkan er rúmir 15 km þótt að hún sé ekki brött þá tekur hún vel í. Fór 25 km þann dag vegna þess að ég var orðinn þreittur vegna heiðarinnar. Labba til Bíldudals á morgun
Færsluflokkar
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikil seigla hjá þér Jón, maður veit varla hvað maður á að segja!
Björn Isfoss (IP-tala skráð) 11.7.2006 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.