Kláraði Önundarfjörð og Gemlufallsheiði og endaði í Dýrafirði

Ég fór vestfjarðargöngin í stað þess að fara Breiðdals og Botnsheiði vegna þoku á heiðinni og veg na þess að henni er ekki haldið við og er full af snjó. 1395 km komnir. Slæ íslandsmet Reynis Péturs á morgun kl 1600


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært afrek Jón!
Kveðja RB JM

Jóhannes Magnússon (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 13:31

2 identicon

Frábært afrek hjá þer.

Hins vegar vildi ég benda á að 1975 gekk ég hringveginn með tjaldi, svefnpoka og fleira á bakinu. Tók meira að segja krók frá Egilsstöðum út að Gerpi, um Reyðarfjörð og Norðfjörð. Taldi aldrei alla kílómetranna en er sennilega nokkra km umfram hringveginn. Sá aldrei ástæðu til að gera mikið úr því enda mikið að ganga á þeim árum.

Gangi þér vel.

Guðjón Ó. Magnússon
gudjono25@hotmail.com

Guðjón Ó. Magnússon (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband