Síðustu 2 dagar eru búnir að vera góðir göngudagar og hef ég tekið 30 km hvorn daginn eða 60 km. Búinn með 1305 km í sumar. Ég slæ Íslandsmetið hans Reynis Péturs á föstudag á Þingeyri. Fer í gegnum Ísafjarðarkaupstað á fimmtudag og Súðavík á miðvikudag.
Færsluflokkar
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil bara senda þér baráttukveðjur.
Þú er frábær og sem gamall nágranni úr "Kaupfélagsblokkinni " er ég svooo stolt af þér.
Megi Guð og gæfan fylgja þér alla leið !
Mér finnst bara ekki nógu mikið rætt um göngu þína og tilgang hennar .
Edda Snorradóttir (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.