Endaði við utanverðan Kollafjörð á Ströndum 1130 km eftir

Þetta var mjög góður göngudagur. Veðrið var stíf N átt í fyrstu en lægði síðan þegar ég gekk inn Kollafjörðinn. Ég gekk Ennishöfða sem er hæsta brekkan hér á ströndum að Hólmavík. Hún var góð upphitun fyrir það sem koma skal.  Við fórum í kaffi á sveitarbæ í botni Kollafjarðar. Ég labba inn að Esso stöðinni á Hólmavík kl 5 á morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband