Kalt var í dag en ágætis veður samt. Fór í gegnum Blönduós og tók á móti mér konur úr krabbameinsfélaginu á Húnavatnssýslu og Jóna Bæjarstjóri og krakkar úr barnaskólanum í bænum og fylgdu mér í gegnum bæinn. Síðan borðuðum við saman um hvöldið. Þetta var skemmtilegur dagur. Ég hafði tíma til þess að skoða vatnsdalshóla vel. Talið er að þeir séu leyfar af skriðu sem rann niður Vatnsdalsfjall. Mér finnst þetta ekki passa því að fjallið er svo lagt og hólarnir það útbreyddir. Þetta hefur líklega gerst í einhverjum aðstæðum sem eru ekki fyrir hendi í dag. Við hittum hjólreiðakappa úr lögreglunni í keflavík sem eru að hjóla þjóðveg 1 og eru að hjóla 150-200 km á dag!!!!! Jahérna. ég tek ofan fyrir þeim.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Íþróttir | 13.6.2006 | 22:14 (breytt kl. 23:16) | Facebook
Færsluflokkar
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 29982
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar skriðan úr Vatnsdalsfjallinu er talin hafa fallið var ísöld og skriðan féll á jökulinn. Svo þegar hann bráðnaði mynduðust hólarnir :-)
Vatndælingur (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.