Í gær tók ég hvíld og ég og Fúsi bílstjóri fórum í heita pottinn á Reykjum. Þetta er mjög náttúrulegur pottur og öðruvísi upplifun.
Í dag labbaði ég frá Ketubjörgum og kláraði Skagafjörð og labbaði fyrir skagann og inn í Húnaflóa. Frábært gönguveður og þetta voru skemmtilegar slóðir. Ketubjörg stóðu uppúr í fegurð og rýsa þau tignalega uppúr sjónum. Við fórum í kaffi á 2 bæjum á Mallandi og Hrauni. Skemmtilegt var að tala við f´lk sem býr á þessum slóðum. Það sem einkennir þessar slóðir er að ár heita ekki neitt. Það eru ekki nafnaskilti á brúm eins og annars staðar. Ennfremur er töluverð byggð á þessu svæði en mjög fá hús eru skráð inn á kort!! Hvernig fær slíkt fólk póstinn sinn?
Ég fór í gegnum leiðina í gær og gerði leiðréttingu á framvindu göngunnar. Hún hefur lengst. Ég ætla að reikna út nákvæma tölu næstu daga
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Íþróttir | 10.6.2006 | 20:47 (breytt 11.6.2006 kl. 23:57) | Facebook
Færsluflokkar
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.