Fór frá Hofsósi Í Laxárdal í Skagafirði 1480 km eftir

Dagurinn í gær var fínn göngudagur. Við byrjuðum frekar seint vegna þess hve langt ég er kominn Akureyri eða 130 km. Við gistum á Sauðárkróki  næstu nætur á meðan ég er að ganga ströndina á milli Sauðárkróks og Blöndós. ég hitti Bjarna Bersason úr líffræðinni sem var á leið á Hóla. Í eftirmiðdaginn fór að hvessa og var orðið mjög hvasst í lokin

 Í dag var rigning. ég gekk í gegnum Sauðárkrók og þar tóku á móti mér börn úr leikskólum bæjarins. Þetta var mikil hersing. Ég hitti Karl Gunnars frá Hafró í hvöld. Ég kláraði gönguskörð sem er smá heiði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband