Fór í gegnum Dalvík pg Ólafsfjörð 1605 km eftir

Heimsótti veðurfræðingana á Dalbæ í Dalvík. Vistmenn og veðurklúbburinn tók okkur vel. Spána lýst mér ekkert á en þetta var góður félagsskapur. Ég gekk í gegnum Ólafsfjarðargöngin því að gamli múlin var ófær. Ef ég færi hann þá þyrfti ég að læra ísklifur. Að labba í göngum er skrítin tilfinning og ég vil helst ekki gera mikið af því í þessari göngu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband