Endaði 7 km frá Dalvík 1630 km eftir

Ágætis gönguveður var í dag. Smá rignoing með köflum sem þornaði strax á milli. Ég fór nokkra vegkróka nær ströndinni til þess að lengja hringinn. Þarna kom í ljós að kortabókin var ekki nákvæm því að hún sýndi veg sem var ekki til þegar til kom. Ég stefni á að ganga Ólafsfjarðarmúlann á morgun. ég byrja á honum eftir 17 km. hann er 5 km og fullur af snjó. Talið er að hann sé hruninn á köflum. ´Ég ætla að ganga hann þangað til að ég þarf að stoppa. Ef ég þarf að stoppa þá sný ég við og fer göngin í staðinn. Ég skal komast þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll vinnufélagi!
Það er engin smá kreftur í þessu hjá þér,frábært hvað þú heldur þetta út.
MGangi þér allt í haginn læt flakka málshátt sem ég klambraði saman fyrir mart löngu :

Sá nálgast sem gengur!

Kveðja úr RB.
Maggi Dan

Magnús Dan Bárðarson (IP-tala skráð) 1.6.2006 kl. 11:25

2 identicon

Sæll vinnufélagi!
Það er engin smá kraftur í þessu hjá þér,frábært hvað þú heldur þetta út.
Gangi þér allt í haginn læt flakka málshátt sem ég klambraði saman fyrir mart löngu :

Sá nálgast sem gengur!

Kveðja úr RB.
Maggi Dan

Magnús Dan Bárðarson (IP-tala skráð) 1.6.2006 kl. 11:29

3 identicon

Thu heldur afram otraudur thratt fyrir skitavedur a køflum - beinagrindur og vegir sem hverfa er nokkud sem vid skrifstofuletiblækur hlekkjadir vid husendurbætur upplifum sjaldan - haltu hørkunni alla leid og ekki lata deigan siga! /Bjøssi

Bjørn Isfoss (IP-tala skráð) 1.6.2006 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband