Endaði 15 km frá Húsavík 1805 km eftir

Endaði 15 km frá Húsavík. Það var leiðinda veður og yfir 20 m/s síðustu kílómetrana. Tók 20 km vegna veðurs. Fer í gegnum Húsavík á morgun og enda  10 km frá Húsavík í Suður. Ég uppgötvaði að það vantaði 20 km uppá gönguna þannig að ég enda á Akureyri einum degi síðar eða á mánudaginn 29. mai. Leiðin er þá orðin 2234 km.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband