Endaði við Ásbyrgi 1850 km eftir

Þetta var köld ganga á köflum. Það gekk á með éljum en sólskin á milli. Endaði við afleggjarann  við Ásbirgi. Á morgun klára ég Kelduhverfi og byrja á Tjörnesi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón, það er flott hjá þér að halda þig við 25 km/dag. Gangi þér vel! -Bjössi.

Björn Logi Isfoss (IP-tala skráð) 21.5.2006 kl. 06:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband