Enn einn éljadagurinn og hiti við 0 gráður. Íbúar Kópaskers hættu sér ekki útúr húsi til þess að ganga með mér. Ég skaust ásamt Fúsa bílstjóra í kaffi til þeirra á bensínstöðina eftir gönguna. Það var góður endir á annars erfiðum göngudegi. Á morgun enda ég nálægt Ásbyrgi og skipti um svefnstað og gisti á Húsavík aðra nótt.
Flokkur: Íþróttir | 19.5.2006 | 22:01 (breytt kl. 22:01) | Facebook
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Eggert
Gangi þér sem allra best með gönguna. Vonandi ferðu að fá betra veður.
Kveðja
Mæja (af Herjólfsgötunni)
María Jóna Guðnadóttir (IP-tala skráð) 19.5.2006 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.