Endaði 10 km S af Kópaskeri 1875 km eftir

Enn einn éljadagurinn og hiti við 0 gráður. Íbúar Kópaskers hættu sér ekki útúr húsi til þess að ganga með mér. Ég skaust ásamt Fúsa bílstjóra í kaffi til þeirra á bensínstöðina eftir gönguna. Það var góður endir á annars erfiðum göngudegi. Á morgun enda ég nálægt Ásbyrgi og skipti um svefnstað og gisti á Húsavík aðra nótt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jón Eggert
Gangi þér sem allra best með gönguna. Vonandi ferðu að fá betra veður.
Kveðja
Mæja (af Herjólfsgötunni)

María Jóna Guðnadóttir (IP-tala skráð) 19.5.2006 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband