Kláraði Fjallgarð 1950 km eftir

kort4_svalbar.gif
Ég gekk yfir Fjallgarð í dag sem er á milli Þórshafnar og Raufarhafnar. Töluvert af brekkum. Það var kalt í dag og köld gola. En það sem drepur mann ekki herðir mann. Við fórum í sundlaugina á Þórshöfn á eftir. Á morgun fer ég framhjá Raufarhöfn og enda við Hraunhafnartanga sem er Nyrsti tangi á Íslandi. Eftir það fer ég suður til Akureyrar og Húsavíkur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband