Fór frá Þórshöfn og að Svalbarð 1975 km eftir

ég var í fínu formi efir hvíldardaginn í gær og leifði mér að spretta úr spori fyrstu 10 km sem kom niður á síðustu 15. Maður lærir seint. Þetta var annars frekar tíðindarlítill dagur. Veðrið var 0-3 stiga hiti og stundum smá snjómugga. Á morgun fer ég frá Svalbarði og yfir Fjallgarð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært framtak, vekur fólk m.a. til umhugsunar um heilsu og hreifingu, um landið og styrkir gott málefni.
Gangi þér vel.
Þorgils Völundarson
Krabbameinsskrá

Þorgils Völundarson (IP-tala skráð) 16.5.2006 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband