Styrktaraðilar göngunar

Styrktaraðilar göngunnar eru:

Þeir sem hafa veitt fæði og gistingu hingað til eru

-Böðvar á Egilstöðum. Hann hýsti okkur Fúsa á meðan við vorum á Egilstöðum. Hann er skemmtilegur heim að sækja og frábær kokkur.

-Hótel Tangi Vopnafirði. Þeir eru með góða gistiaðstöðu í alla staði og frábært starsfólk. Maturinn þar er himneskur.

- Ytra Áland við Þystilfjörð heimasíða www.ytra-aland.is er mjög skemmtileg bændagisting með öllu sem því tilheyrir eins og heimilislegum mat og indælu heimilisfólki. Nálægt Þórshöfn þar sem er sundlaug.

- Foss Hotel á Húsavík. Þetta var fín gisting.

- Randy á Akureyri Stórfínt.

Glaðheimar Blönduósi
Gauksmýri bændagisting
Reykjaskóli Bændagisting
Staðarskáli
Dæli bændagisting
Þinghús bar Hvammstanga
Tangahús á Borðeyri

Kirkjuból við Steingrímsfjörð

Hvítanes við Skötufjörð

Gamla Gistihúsið Ísafirði

Rut og fjölskylda á Bíldudal

Prestsetrið á Reykhólum

Kirkjuhóll Snæfellsnesi

Við Árbakkann á Blönduósi

Hótel Stymkkishólmur

Hótel Framnes Grundarfirði

Hellishólar Fljótshlíð

Arkarlækur við Akranes

Þau fyrirtæki sem hafa lagt gönguni lið í öðru en fæði eru:

-R.Sigmundsson gáfu mér helmingsafslátt af GPS tæki sem hægt er að mæla vegalengd og hafa á úlnliðnum

-WorldClass Laugum sem gáfu mér líkamsræktarkort í 1/2 ár til þess að undirbúa mig undir gönguna

-www.memo.is sem merktu fyrir okkur 2 bíla.

 

Fleiri fyrirtæki eiga eftir að koma að göngunni með styrki og það getur verið að ég gleymi einhverjum í þessari yfirferð. Ég á eftir að bæta inn í eftir því sem líður á gönguna.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband