Endaði 1 km frá Þórshöfn á Langanesi 2000 km eftir

Þórshöfn
Veðrið var mjög gott. Kalt 0-2 gráður en nánast logn og engin úrkoma. Fengum okkur kaffi hjá Sigurvin í Hofi undir Gunnólfsvíkurfjalli. Kláraði að ganga Brekknaheiði. Þrátt fyrir nafnið eru ekki margar brekkur í henni. Búinn að labba 200 km síðan á Egilstöðum. Á morgun geng ég 25 km frá Þórshöfn á Laganesi í átt að Raufarhöfn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

thetta gengur skotvel hja ther, jon! /bjossi

Bjorn L. Isfoss (IP-tala skráð) 15.5.2006 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband