Fúsi bílstjóri og aðstoðarmaður

Hér kemur grein um Fúsa bílstjóra. Hann er starfsmaður verkefnisins og sér um að keyra mig heim á gistingu og að gefa mér mat og drykk á drykkjarstöðvum. Einnig sér hann um að tala við fjölmiðla í sambandi við hvenær hægt er að ná í mig og hengja upp auglýsingar í verslunum og bensínafgreiðslustöðvum sem við förum framhjá. Fúsi heitir fullu nafni Sigfús Austfjörð. Fúsi þykist hafa heilmikið vit á heilsu og næringarfræði auk þess sem hann talar ýmsar sérkennilegar tungur svo sem Sænsku.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband