Endaði við Miðfjörð í Bakkafirði 2025 km eftir

Ég gekk frá miðri Sandvíkurheiði og að Miðfirði í dag í miklum snjóbyl en hægum vindi. Nokkuð var um að fólk stoppaði okkur Fúsa til að spjalla og allir á svæðinu virtust vita um gönguna. Nokkrir fjölmilar á svæðinu komu til þess að taka myndir og viðtal. Við keyrðum um Bakkafjörð á leiðinni til baka. Á morgun enda ég 3 km frá Þórshöfn á Langanesi og fer Brekknaheiði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Janus Hafsteinn Engilbertsson

Gott framtak hjá þér Jón. Gangi þér vel að ganga þessa 2025 km sem eftir eru. og megir þú afla sem mest fyrir Krabbameinsfélag, Íslands. Því það er mikil þörf á því. Hef sjálfur styrkt Krabbameinsfélagið vegna göngu þinnar.

Gakk þú heill til anda sálar og líkama.

Kveðja,

Hafsteinn Engilbertsson.

Janus Hafsteinn Engilbertsson, 12.5.2006 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband