Gekk Hellisheiði Eystri í dag. Vegalengd eftir ca 2100 km

  Ég endaði gönguna uppá Hellisheiði eystri eftir 25 km labb. Hún er mjög löng og brött og tók töluvert í. En þetta hófst og gekk mjög vel. Við Fúsi sáum páfagauk í 20 km stoppinu við rætur Hellisheiðarinnar. Hann hefur líklega sloppið útúr búrinu sínu af bæjunum í kring. Veðrið var mjög gott gönguveður eða 5 – 8 stiga hiti og skýjað. Ég er búinn að labba núna 100 km.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband