Færsluflokkur: Íþróttir
Séð frá Steoingrímsfjarðarheiði
Ísafjörður
Mjóifjörður
Skötufjörður
Hestfjörður
Seyðisfjörður
Álftafjörður
Skutulsfjörður
Íþróttir | 5.7.2006 | 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég kláraði Ísafjarðardjúp í dag og fór framhjá Súðavík og ísafjarðarkaupstað í Skutulsfirði. Endaði gönguna 2 km upp í brekkunni á gömlu breiðdalsheiðinni sem ég fer á morgun.
Íþróttir | 5.7.2006 | 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 3.7.2006 | 19:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 1.7.2006 | 13:02 (breytt kl. 13:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 25.6.2006 | 21:05 (breytt kl. 21:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta var frábær göngudagur í gær enda var veðrið eins og best var á kosið sól og ekki of heitt 10-12 gráður. Endaði við Hólmavíkurafleggjarann eftir mjög skemmtilegan göngudag
Í dag var hvíldardagur og fórum við Fúsi Norðurstrandirnar og lifðum alveg ógleimanlegan dag. Veðrið var hiti og sól og meðal dýra sem við sáum var selur sem var að spóka sig og fálki. Skoðuðum yfirgefnu verksmiðjuna í Djúpuvík og skoðuðum kaupstaðina Gjögur og Norðurfjörð. Þarna hefur tíminn staðið í stað í áratugi enda sjálfsagt erfið lífsbarátta þarna. Fjöllin voru hrikaleg og falleg og ströndin var mjög falleg. Skyggni í sjónum var óvenjulega gott miðað við íslenskar aðstæður. Það væri gaman að taka köfunargræjunar með næst í ferð á Norður Strandir. Við enduðum daginn með því að fara í sund í Krossanesi við enda vegarins á Norður Ströndum. Hún er sérstök fyrir það að hún er niður í fjöru.
Íþróttir | 24.6.2006 | 19:34 (breytt kl. 19:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 22.6.2006 | 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 21.6.2006 | 21:05 (breytt kl. 21:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gærdagurinn var súld en hæglætis gönguveður. Kláraði Vatnsnesið og for í gegnum Hvammstanga kl 11. Bærinn var ekki vaknaður og rólegt um að litast þennan morgun. Kláraði við gatnamótin að Hreggstaðarnesi.
Kláraði Hreggstaðarnes og endaði á þjóðvegi 1 rétt N af Staðarskála í frábæru gönguveðri. Fór í kaffi á Barð á Hreggstaðarnesi hjá Sigríði Klöru og pabba hennar og systur. Umferðin var mjög hröð og klikk. Ég hef gengið nokkur hundruð km á þjóðvegi 1 og aldrei lent í eins miklu af fólki sem er ekki með dómgreind í lagi eins og í dag. Það fóru til dæmis 2 bílar um 5 cm frá mér. Ég ákvað eftir það að ganga ekki við vegstikurnar eins og ég er vanur heldur úti í móa og þúfum fyrir utan veginn og ljúka síðustu 5 km eftir þjóðveginum þannig til þess að forðast slys.
Íþróttir | 18.6.2006 | 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Íþróttir | 16.6.2006 | 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar