Færsluflokkur: Íþróttir
Íþróttir | 16.8.2006 | 07:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirfarandi er gönguskipulagið næstu daga fram að lokum göngunnar á laugardag:
Dagurinn í dag Bændaskólinn Hvanneyri- Melar í Melasveit
Miðvikudagur Melar Melasveit-Hvalstöðin Hvalfirði
Fimmtudagur Hvalstöðin Hvalfirði-Tíðaskarð
Föstudagur-Tíðaskarð-Hringtorg fyrir neðan Mosfelsbæ
Laugardagur Hringtorg fyrir neðan Mosfellsbæ-Lækjargata
Íþróttir | 15.8.2006 | 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 14.8.2006 | 07:51 (breytt kl. 07:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 12.8.2006 | 21:17 (breytt kl. 21:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 10.8.2006 | 20:34 (breytt kl. 20:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjóðgarðsverðir löbbuðu með mér í dag fyrstu km. Ég byrjaði í frábæru veðri en fljótlega skall á þoka og mikíð rok. Ég gekk síðan útúr rokinu og í mjög gott veður sem varði helmingin af leiðinni. Við Fúsi komum við á Hellnum og fengum okkur kaffi og kökusneið. Fann fyrir mikilli orku þegar ég var kominn á móts við Hellnar. Kanski vegna jökulsins? Ég hef fundið þessa tilfinningu áður í ferðinni og það var undir Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í vor. Ég er ekki einn af þeim sem trúir á yfirnáttúruleg fyrirbæri og ég tel að þessi tilfinning sé sprottin af einhverjum aðstæðum sem skapast og virka svona á lðíkamann. Það væri gaman að geta skilgreint þessar aðstæður betur og búið þær síðan til þegar á þarf að halda.
Íþróttir | 2.8.2006 | 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kominn upp í 2020 km eftir daginn í dag. Ég fór 30 km í gegnum 3 þorp á Snæfellsnesi Ólafsvík, Rif og Hellissand. Fólk kom og labbaði með mér á þessum stöðum. frábært gönguveður. Ég endaði 9 km fyrir utan Gufuskála og það má segja að ég sé búinn að klára Breiðafjörð því að ég er kominn nær Faxaflóa en Breiðafirði.
Íþróttir | 1.8.2006 | 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég byrjaði í Álftafirði og gekk Helgafellssveitina og endaði í botni Kolgrafarfjarðar á Snæfellsnesi alls 40 km í frábæru veðri. Heildarvegalengd 1960 km. Ég og Fúsi aðstoðarmaður gistum nú í góðu yfirlæti á Hótel Stykkishólmi
Íþróttir | 30.7.2006 | 19:50 (breytt kl. 19:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 29.7.2006 | 20:54 (breytt kl. 20:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gekk 17 km eftir Skógarströnd og í gegnum Búðardal í dag. Veðrið var sæmilegt. Tempóið var mjög gott eða rétt rúmlega klst með 5 km í öllum 5 km á 30 km degi. Ánægður með það. Fer framhjá gatnamótunum að Stykkishólmi á sunnudag og í gegnum Grundarfjörð á mánudag fyrir þá sem hafa áhuga á að labba með mér. Ég geng í gegnum 2000 km múrinn á næsta þriðjudag. Búinn með 1885 km í sumar.
Íþróttir | 27.7.2006 | 21:29 (breytt kl. 21:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar