Færsluflokkur: Bækur
Strandvegagangan er komin út á geisladiski form sem ég kalla geislabók. Þetta er í fyrsta skipti sem bók er gefin út á þessu formi á Íslandi.
Bækur | 20.11.2006 | 08:48 (breytt kl. 08:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er búinn að stofna nýtt útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í að gefa bækur út á geisladisk. Þeir sem eru með bækur, leikrit eða ljóð tilbúið en hafið ekki komist að hjá hinum útgáfufyrirtækjunum endilega hafið samband við mig. Ég stefni að því að taka eins marga eins og hægt er fyrir jól. Ég er með enga ritskoðun eða listarýni. Efni er alfarið á ábyrgð höfundar. síminn minn er 6961311
Bækur | 14.11.2006 | 16:02 (breytt kl. 16:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég og fúsi bílstjóri kláruðum bókina um strandvegagönguna í gær. Þetta er bók sem gefin er út á geisladiski sem er mjög skemmtilegt form. Það er umhverfisvænt og fer lítið fyrir því. Hún verður seld í pennanum og kemur í verslanir vonandi fyrir helgi. Einnig er möguleyki sem ég er að vellta fyrir mér og það er að opna bókaútgáfu sem gefur út bækur á geisladiskum. Þeir sem hafa áhuga á að fá gefið út efni eftir sig endilega hafiði samband við mig annað hvort hér á síðunni eða bara að hringja í mig.
Bækur | 14.11.2006 | 15:01 (breytt kl. 15:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Síður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar